11 мая 2008 г.

Vesper eftir Rachmaninov í Hallgrímskirkju

Á annan í Hvítasunnu 12. maí 2008, kl. 17:00, eru vortónleikar Mótettukórsins. Flutt verður verkið Vesper eftir Sergei Rachmaninov. Einsöngvarar eru Vladimir Miller, basso profondo, Nebojsa Colic, tenór og Auður Guðjohnsen, alt. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Miðaverð er kr. 3000.-/2000.-. Miðasala er í Hallgrímskirkju eða á spc.is. Opið frá 09:00 til 17:00. Hvítasunnudag opið 09:00 til 13:00. Annan í Hvítasunnu opið 09:00 til 17:00.

úr: hallgrimskirkja.is, spc.is